MERLA jakki
Jakkinn er prjónaður úr tvöföldu Einbandi á prjóna nr. 4,5. Stærðirnar eru þrjár, XS/S - S/M og L. Kraginn og framan á ermum er prjónað úr tvöföldu Einbandi og einföldum Léttlopa á prjóna nr. 6. Sniðið er A-laga og því úrtaka á hliðum og á miðju baki.